Bílailmur Tré Skogsfrisk

Vörunúmer 0557025-1

Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 24 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7315870070255 (STK)
7315870091250 (KS)

Bílailmur Tré Skogsfrisk
Bílailmur Tré Skogsfrisk

Bílailmirnir frá Wunder-Baum eiga rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1952 þegar Julius Sämann bjó til fyrsta trélagaða ilmspjaldið með furuilmi. Fyrirtækið er afskaplega stolt af góðu orðspori og af því að vera heimsþekkt vörumerki sem stendur fyrir gæði.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki