Glerhreinsir Xtreme 500ml

Vörunúmer 0502382410
SONAX XTREME Glerhreinsir NanoPro er einstaklega kraftmikill glerhreinsir til notkunar að innan og utan. Skilur eftir þunna filmu svo óhreinindi og vatn renna fljótt af. Að utan fjarlægir hann m.a. olíu, sót og skordýr. Að innan fjarlægir hann m.a. kámuga bletti, puttaför og nikótínbletti. Nýja formúlan inniheldur nanóagnir sem mynda þunna filmu á meðhöndluðum svæðum. Óhreinindi og ryk renna fljótt og örugglega af með vatni. Hentar einnig fyrir glugga og spegla heimilisins.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Stillið úðarann á brúsanum.
2) Úðið þunnu lagi á það svæði sem á að meðhöndla og nuddið svo með mjúkum pappír eða SONAX Míkrófíberkút fyrir rúður.
3) Þerrið með hreinum pappír eða SONAX Míkrófíberklút fyrir rúður svo það myndist ekki rákir.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

<5% anjónísk yfirborðsvirk efni, ilmefni.

Viðvörun:
Geymist þar sem börn ná ekki til. Verjið gegn frosti.

Kennslumyndband

Strikamerki

4056554001495 (STK)
4064700236912 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Glerhreinsir Xtreme 500ml
Glerhreinsir Xtreme 500ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki