Vaskaskinnslíki í boxi

Vörunúmer 0504177
Hágæða vaskaskinnslíki sem þolir vel álag og sterk efni. Extra stórt og dregur vel í sig vökva. Tilvalið í hanskahólfið. Einnig hentugt við heimilisþrif og þrif á gleri. Best er að geyma klútinn í boxinu og þá er hann ávallt tilbúinn til notkunar.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Bleytið með köldu vatni fyrir notkun.
2) Eftir notkun skal skola með vatni, vinda, brjóta saman og setja í boxið. 3) Geymið alltaf í lokuðu boxi.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

91% vinylal, 9% viskós.

Strikamerki

4064700417700 (STK)
4064700010512 (KS)
Vaskaskinnslíki í boxi
Vaskaskinnslíki í boxi

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki