Microfiber bónklútar rauðir 2 stk

Vörunúmer 050416241
Klútarnir eru tilvaldir til notkunar við lakkumhirðu. Örtrefjarnar draga vel í sig allar leifar af bóni og framkalla góðan gljáa. Mælt er með að nota klútana þurra. Klútarnir fjarlægja leifar af bóni og framkalla góðan gljáa án þess að rispa eða skilja eftir sig rákir eða leifar af efnum.

Má þvo við allt að 40°C. Notið ekki mýkingarefni eða þurrkara. Þvoið klútana ekki með öðru.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

89% pólýester, 11% pólýamíð.

Strikamerki

4064700416246 (STK)
4064700014718 (KS)

Microfiber bónklútar rauðir 2 stk
Microfiber bónklútar rauðir 2 stk

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki