Áburðarsvampur fyrir bón og massa

Vörunúmer 050417300
Áburðarsvampurinn er einstaklega fjölhæfur og hentar vel við að bera bón, vax og önnur efni á bílinn. Hvíta hlið svampsins er með sterku gripi á meðan gula hliðin er grófari og hrjúfari til að skrúbba með.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

4064700417304 (STK)
4064700014572 (KS)

Áburðarsvampur fyrir bón og massa
Áburðarsvampur fyrir bón og massa

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki