Plast & gúmmígel utan Xtreme 250ml

Vörunúmer 0502101
SONAX XTREME NanoPro plast og gúmmígel utan viðheldur ómáluðum flötum bílsins, svo sem stuðurum og listum. Örsmáar nanóagnirnar smjúga djúpt inn í gjúpt eða slétt yfirborðið og veita þannig langtímavörn. Það lífgar uppá litinn á yfirborðinu og gefur djúpan gljáa. Hentar einnig fyrir dekk og gúmmífleti. Gelið er glært og hentar því fyrir alla liti.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bifreiðina og þurrkið.
2) Til að tryggja góðan árangur, fjarlægið fyrst öll óhreinindi.
3) Setjið í mjúkan klút eða svamp og berið þunnt lag á svæðið sem á að meðhöndla.
4) Þurrkið burt leifar með klút.

Athugið:
Berið ekki á rakt yfirborð. Hafið lagið ekki of þykkt því þá gæti efnið dregið í sig meira ryk. Best er að bera plast- og gúmmígelið á áður en bíllinn er bónaður til að tryggja að hvítt bón festist ekki í gljúpu plastinu. Hentar ekki fyrir fjórhjól. Notist ekki á innviði bílsins.

Fyrir þrif á plast - og gúmmíflötum að innan mælum við með SONAX XTREME vínilgljáa.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Viðvörun:
Geymist þar sem börn ná ekki til.

Strikamerki

4064700210141 (STK)
4064700220157 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Plast & gúmmígel utan Xtreme 250ml
Plast & gúmmígel utan Xtreme 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki