Felguhreinsir Xtreme 500ml

Vörunúmer 0502302
Fjarlægir auðveldlega erfið óhreinindi eins og gamalt bremsuryk, olíu- og gúmmíleifar af stál-, ál-, króm- og álslípuðum felgum.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Úðið jafnt og úr stuttri fjarlægð með XTREME felguhreinsi á þurra eða raka felguna og látið bíða í 3-5 mínútur.
2) Efnið breytir þá lit úr tærum í rauðan.
3) Ef óhreinindin eru mjög föst má nota svamp eða mjúkan bursta.
4) Skolið felguna með háþrýstidælu eða úðabyssu.

Athugið:
Notist ekki í beinu sólarljósi eða á heitar felgur. Látið efnið ekki þorna á felgunum.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

<5% anjónísk yfirborðsvirk efni, ilmefni, límónín, metýlísóþíasólínón, bensísóþíasólínón, sodium pyrithione.

Viðvörun:
Efnið má ekki frjósa. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Inniheldur natríumþíóglykólat, getur framkallað ofnæmisviðbrögð.

Kennslumyndband

Strikamerki

4064700230200 (STK)
4064700232020 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Felguhreinsir Xtreme 500ml
Felguhreinsir Xtreme 500ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki