Easy shine bón 250ml

Vörunúmer 050180100
Vaxbón sem hreinsar og verndar. Má nota í beinu sólarljósi og á heitt lakk. Hreinsar á auðveldan hátt og veitir langvarandi gljáa. Bónar og verndar í senn. Fyrir hámarksgljáa og vörn er mælt með að nota efnið a.m.k. tvisvar á ári.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bílinn með SONAX glansþvottalegi.
2) Hristið brúsann fyrir notkun.
3) Berið lítið magn á bílinn með mjúkum klút eða svampi og dreifið jafnt yfir allt yfirborð bílsins.
4) Látið þorna í stutta stund og strjúkið svo yfir með SONAX míkrófíberklúti.

Athugið:
Notist ekki á ómálaða plasthluta bílsins. Verndið gegn frosti.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

15-30% alífatísk vetniskolvetni, methylisothiazólinón, bensíoþíazólínón.

Viðvörun:
Geymist þar sem börn ná ekki til.

Sjáðu hvernig þetta er gert

Strikamerki

4056554003352 (STK)
4064700245730 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Easy shine bón 250ml
Easy shine bón 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki