Bón & gljái 2 Xtreme hybrid 250ml

Vörunúmer 0502071
Efnið veitir miðlungs slípun og hentar til meðhöndlunar á fíngerðum rispum og máðu lakki. Í efninu er afar fínkornóttur bónmassi sem gefur litlausu lakki skínandi áferð, litadýpt og vörn. Hin nýja Hybrid NetProtection tækni gefur óviðjafnanlegan gljáa og vatnsfráhrindandi verkun. Sérstök lífræn efni ásamt ólífrænum efnum mynda einstaka endingargóða formúlu sem er mjög veðurþolin og gefur lakkinu fallegan gljáa.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bílinn með SONAX glansþvottalegi og þurrkið.
2) Meðhöndlið plast og gúmmífleti með SONAX XTREME plast- og gúmmígeli. Þannig forðast þú hvíta bletti sem gætu komið af efninu.
3) Hristið brúsann fyrir notkun.
4) Berið þunnt lag af efninu á lakkið með SONAX P-Ball eða SONAX áburðarsvampi, dreifið jafnt og nuddið með miðlungs þrýstingi. Athugið, meðhöndla skal heil svæði (t.d. vélarhlíf, þak) í einu.
5) Fægið burt leifar af bónmassa með SONAX míkrófíber klúti.
6) Efnið má einnig nota með bónvélum.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Viðvörun:
Notist ekki á heitt yfirborð. Verjið gegn frosti. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Sjáðu hvernig þetta er gert

Strikamerki

4064700207103 (STK)
4064700206144 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bón & gljái 2 Xtreme hybrid 250ml
Bón & gljái 2 Xtreme hybrid 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki