Bón & gljái 1 Xtreme hybrid 250ml

Vörunúmer 0502011
Nýtt fljótandi hágljáabón byggt á nanó-tækni SONAX. Hentar fyrir nýlegt og vel viðhaldið lakk. Nanó-tæknin hefur eftirfarandi kosti:

1) Örsmáar agnir bónsins fara fljótt og auðveldlega inn í fínar rispur lakksins og mynda djúpan gljáa.
2) Bónið lokar rispunum varanlega og myndar langvarandi vernd.
3) Bónið er auðvelt og fljótlegt í notkun vegna þess hve örsmáar agnir þess vinna vel á lakkinu.
4) SONAX Xtreme hágljáabón 1 skilur ekki eftir sig bletti eða rákir á nærliggjandi plasti eða gúmmí.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bílinn með SONAX glansþvottalegi og þurrkið.
2) Hristið brúsann fyrir notkun.
3) Berið bónið jafnt á lakkið með SONAX svampi eða bónklút.
4) Fjarlægið leifar af efninu með SONAX míkrófíberklút.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Viðvörun:
Notist ekki á heitt yfirborð. Verjið gegn frosti. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Kennslumyndband

Strikamerki

4064700222465 (STK)
4064700227378 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bón & gljái 1 Xtreme hybrid 250ml
Bón & gljái 1 Xtreme hybrid 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki