Bílasjampó 2L

Vörunúmer 0503145410
Fjarlægir óhreinindi fljótlega og vandlega.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Skolið bifreiðina með vatni til að fjarlægja gróf og laus óhreinindi.
2) Hellið 2-3 töppum af sjampóinu í 10 ltr af vatni.
3) Ef notuð er háþrýstidæla, hellið þá sjampóinu blönduðu við vatn í hlutföllunum 1:3 til 1:5 á tank þess, fer eftir tegund tækisins. Vinsamlega skoðið leiðbeiningar frá framleiðanda tækisins.
4) Þvoið bifreiðina með SONAX svampi.
5) Eftir þrif, skolið bifreiðina með hreinu vatni og þurrkið með vaskaskinni.
6) Ekki leyfa efninu að þorna á bifreiðinni.
7) Verjið gegn frosti.

Til að verja lakkið er mælt með SONAX Hardwax bóni.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

<5% anjónísk yfirborðsvirk efni, ilmefni, metýlísóþíasólínón, bensísóþíasólínón, sodium pýríþióne.

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Kennslumyndband

Strikamerki

4064700314542 (STK)
4064700248120 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bílasjampó 2L
Bílasjampó 2L

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki