Lyktareyðir (no odour) 300ml

Vörunúmer 135200
Úði sem hylur og fjarlægir vonda lykt.

Þessi hagnýta vara inniheldur örverur og fjarlægir sterka lykt frá salernum, sorpi, matreiðslu eða sígarettureyk svo dæmi séu tekin. Einu leifarnar sem eftir sitja í ferlinu eru koltvísýringur og vatn. Lyktareyðirinn er skaðlaus umhverfinu þar sem efnin eru niðurbrjótanleg.

Notkunarleiðbeiningar:
Úðaðu beint á upptök lyktarinnar. Lyktareyðirinn virkar fullkomlega á illa lyktandi íþróttaskó, á hendur eftir reykingar, vaskinn eða ruslageymsluna.
Hann skemmir ekki fatnað svo hægt er að meðhöndla svitalykt með úðanum. Mikilvægast er að finna uppruna lyktarinnar, úða á og bíða þar til lyktin hverfur. Einnig má úða efninu um rými til að fá frísklegan ilm.

Lyktareyðirinn er framleiddur í umhverfis- og gæðavottaðri verksmiðju í Svíþjóð.
Best fyrir 11.12.2025
Eiginleikar:
SviðSérvörur
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7340183500007 (STK)


vara
Lyktareyðir (no odour) 300ml
Lyktareyðir (no odour) 300ml

Homie er sænskt lífsstílsmerki sem hefur það að markmiði að hjálpa fólki að koma sér upp góðum venjum til að hámarka orku hvers dags. Stefnt er að því að gæði vörunnar endurspeglist í hönnun, umbúðum og merkingum. Þetta þýðir að vörurnar falla vel inn í stílhreint og fallegt umhverfi. Þetta eru vörur sem þú vilt hafa uppi á borðum. Stofnendur Homie eru knúnir áfram af forvitni, nýsköpun og löngun til að þróunar. Þess vegna sameina vörurnar hönnun og virkni sem býr til samhverfu milli þess innra og ytra.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki