Handsápa (liquid soap) 500ml

Vörunúmer 135500
Rakagefandi og mýkjandi sápa með Aloe Vera. Dásamleg sápa sem hreinsar og nærir hendur og líkama á áhrifaríkan hátt. Sápan inniheldur Aloe Vera sem veitir sápunni verndandi, rakagefandi og róandi eiginleika. Í þúsundir ára hefur Aloe Vera verið notað til að meðhöndla og draga úr áhrifum exems, bruna, skordýrabita og unglingabóla.

Sápan inniheldur ekkert óþarfa vatn og er því rjómakennd og þétt. Áferð sápunnar og notalegur ilmur gera hana að uppáhalds vöru hvers heimilis! Sápan ilmar af appelsínublómi, kókoshnetu og vanillu og er í 500 ml flösku.

Sápan er framleidd í umhverfis- og gæðavottaðri verksmiðju í Svíþjóð.
Best fyrir 11.12.2025
Eiginleikar:
SviðSérvörur
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7340183500243 (STK)


vara
Handsápa (liquid soap) 500ml
Handsápa (liquid soap) 500ml

Homie er sænskt lífsstílsmerki sem hefur það að markmiði að hjálpa fólki að koma sér upp góðum venjum til að hámarka orku hvers dags. Stefnt er að því að gæði vörunnar endurspeglist í hönnun, umbúðum og merkingum. Þetta þýðir að vörurnar falla vel inn í stílhreint og fallegt umhverfi. Þetta eru vörur sem þú vilt hafa uppi á borðum. Stofnendur Homie eru knúnir áfram af forvitni, nýsköpun og löngun til að þróunar. Þess vegna sameina vörurnar hönnun og virkni sem býr til samhverfu milli þess innra og ytra.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki