Fara í efni

Innskráning

 

San Pellegrino

Í yfir 100 ár hefur San Pellegrino verið á borðum þeirra sem vilja gera sérlega vel við sig í mat, drykk og í lífinu almennt. Vörumerkið er þekkt um allan heim fyrir fágun og gott bragð, en vatnið fer einstaklega vel með mat og víni í hæsta gæðaflokki. Þess vegna velja bestu veitingastaðir í heimi San Pellegrino á hverjum degi. Til viðbótar við hið alrómaða kolsýrða vatn býður San Pellegrino meðal annars uppá tónik, engiferbjór og kolsýrða drykki með ávaxtabragði.