Fara í efni

Innskráning

 

Columbian

Columbian steikarpottarnir hafa verið notaðir í amerískum eldhúsum í næstum 150 ár, en steikingarpottarnir hafa verið framleiddir í sömu verksmiðjunni frá því árið 1906. Við framleiðsluna er Postulín og stál brætt saman við yfir 800°C hita. Stálið veitir styrk og jafnar hitadreifingu pottsins á meðan postulínsyfirborðið sér til þess að maturinn festist ekki við pottinn. Þar að auki er postulínið náttúrulegt og breytir ekki lit, bragði eða næringargildi matarins.

Vörumerkjastjóri: Ellisif Sigurjónsdóttir