Fara í efni

Innskráning

 

Bertolli

Bertolli á rætur sínar að rekja allt til ársins 1865 í Toscana-héraðinu margrómaða á Ítalíu, þegar Bertolli hjónin hófu að selja ólífuolíu heima hjá sér, en ólífuolía er mikilvægur hluti matarræðis Miðjarðarhafsbúa. Bertolli smjör er búið til úr ólífuolíu og inniheldur því mun minni mettaða fitu en annað viðbit. Bertolli er alltaf mjúkt og því ávallt auðvelt að smyrja á brauð, jafnvel þegar það er nýbúið að taka það úr kæli.