Flokkur: Forréttir

Kókossíld

Undirbúningstími: 5 mínútur

 

 

Innihald

Aðferð

  1. Skerið síldin í bita.
  2. Hrærið sýrðum rjóma og kókosmjólk. Bætið kóríander og rauðu chili við.
  3. Setjið síldina í sósuna.
  4. Látið standa í ísskáp í 2 daga.
  5. Skreytið með ristuðu kókosmjöli.