Butter chicken með kartöflum og spínati

Fyrir 10 manns

Butter Chicken var fyrst fundinn upp á veitingastaðnum Moti Mahal í Delhi og er líklega orðinn einn vinsælasti kjúklingarétturinn í Indlandi.

Butter Chicken er mildur réttur sem er oftast borinn fram með kókos, rúsínum, límónu og soðnum hrísgrjónum.

 

 

Innihald

 • 30 gr Repjuolía
 • 1 kg Kjúklingabringur (skornar í bita)
 • 150 gr Hakkaður laukur
 • 30 gr Knorr hvítlauks kryddpasta
 • 1 kg Kartöflur (skornar í 3x3 cm teninga)
 • 250 gr Knorr Indverskt Butter Chicken kryddmauk
 • 400 gr Knorr Tomatino
 • 600 ml Vatn
 • 50 gr Knorr kjúklingakraftur steikar, deig
 • 300 gr Frosið spínat
 • 150 ml Knorr þeyti rjómi 31%

Meðlæti:

 • 20 gr Saxað ferskt kóríander
 • 50 gr Rifinn kókos
 • 50 gr Rúsínur
 • 2 stk Límónur

Aðferð

 1. Butter Chicken: Steikið lauk í repjuolíu.
 2. Bætið við kartöflum, Knorr Indversku Butter Chicken kryddmauki, Knorr Tomatino, vatni og Knorr kjúklingakrafti. Hitið að suðu og setjið þá kjúklinginn út í pottinn. Látið sjóða á lágum hita þar tilkartöflurnar og kjúklingurinn er tilbúið. 
  Hrærið reglulega ( bætið við vatni ef þarf).
 3. Bætið við spínatinu og Knorr þeyti rjómanum 31% og látið sjóða í nokkrar mínútur. Smakkið til með salti og pipar.
 4. Meðlæti: Berið Butter Chicken fram með soðnum hrísgrjónum, kóríander og límónu.