Fara í efni

Innskráning

 

Öryggi og þægindi

Í 30 ár hefur Shoes For Crews (SFC) verið leiðandi í framleiðslu á skófatnaði með gripsóla. Skórnir sameina óviðjafnanlegt öryggi, þægindi og glæsilegt útlit. Vísindarannsóknir og háþróuð nýsköpun eru í fararbroddi hjá SFC sem framleiðir alla sína skó með 5 stjörnu gripsóla.

SFC þjónar yfir 100.000 vinnustöðum um víða veröld og fyrirtæki sem velja SFC hafa merkt fækkun slysa vegna hrösunar og falla um svo mikið sem 80%! SFC gúmmísólarnir eru hannaðir og samsettir þannig að vökvi, olía og önnur óhreinindi hverfa frá sólanum og grípur hann því mun meira á yfirborði gólfsins.

Þessi samsetning veitir 5 stjörnu vörn við blautar og hálar aðstæður og stendur framar öðrum samkeppnisaðilum samkvæmt ítarlegum prófunum og rannsóknum.

 

Það ættu allir að geta fundið sér skó við hæfi

 

Skoðaðu úrvalið hér