Fara í efni

Innskráning

 

Styrktarbeiðni

Ásbjörn Ólafsson ehf hefur í gegnum tíðina lagt mörgum góðum málefnum lið með stuðningi af ýmsum toga. Vegna mikils fjölda beiðna er því miður ekki hægt að verða við þeim öllum. Taka skal fram að ekki eru veittir styrkir til einstaklinga.

Allir þeir sem óska eftir styrk frá Ásbirni Ólafssyni, hvort sem um er að ræða vörur eða fjármuni, eru beðnir um að fylla út formið hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað eins fljótt og auðið er.

Mikil­vægt er að með umsókn­inni fylgi grein­argóð lýsing á því verk­efni sem óskað er eftir stuðn­ingi við.