Fara í efni

Innskráning

 

Umhverfisstefna

Stefna Ásbjörns Ólafssonar ehf. er að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Markmiðið er að halda neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi fyrirtækisins í lágmarki. Fyrirtækið leitast við að hafa jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag með ákvörðunartöku sinni og þjónustu.

Ásbjörn Ólafsson ehf. leitast við að endurnýtanlegur úrgangur sé flokkaður og skilað til endurnýtingar og að spilliefnum sé skilað til viðurkenndra móttökuaðila.