Hver er ykkar uppáhalds vetrarlína frá Múmín?

Vetrarlínan í ár ber heitið Spring Winter og segir frá umskiptunum frá vetri til vors, þegar allt í Múmíndal vaknar hægt og rólega úr vetrardvala og birta vorsins byrjar að brjótast í gegnum myrkrið. Vorsólin bræðir síðasta snjóinn og íbúar Múmíndals vakna við þessi töfrandi áhrif náttúrunnar. Teikningarnar eru innblásnar af bókinni Moominland Midwinter sem Tove Jansson gaf út árið 1957.
Lesa meira
Lesa meira
Eldri Fréttir & fróðleikur

Art Stone línan til sölu hjá Stórkaup

Stórkaup hefur tekið í sölu hjá sér fallegar skálar í Art Stone línunni frá APS. Skálarnar eru úr melamíni en það er afar sterkt efni sem berst ekki í matvæli og er þar af leiðandi mjög hentugur kostur í eldhúsið. Skálarnar staflast vel og mega fara í uppþvottavél.
Lesa meira
Lesa meira