Fara í efni

Innskráning

 

Við erum BRC vottuð!

Ásbjörn Ólafsson ehf. er fyrsta og eina heildsalan hér á landi sem hlotið hefur hina alþjóðlegu BRC vottun í flokki birgðahalds og dreifingar.

Við uppfyllum þar með allar þær kröfur sem þarf til að ná þessum virta staðli um matvælaöryggi.

Allir okkar birgjar þurfa að uppfylla þær ströngu kröfur sem staðallinn gerir. Þannig geta viðskiptavinir okkar fullvissað sig um að gæði og öryggi sé í hávegum haft í vöruvali okkar.