Við höfum tekið þá ákvörðun að loka fyrir allar heimsóknir í fyrirtækið á meðan neyðarstig Almannavarna vegna útbreiðslu COVID-19 er í gildi.

Búið er að grípa til viðeigandi ráðstafana hér innanhúss.

Ekki verður hægt að sækja pantanir í vöruhúsið þar sem húsið verður ekki opið fyrir öðrum en starfsfólki.

Því miður er ekki í boði að sækja vörur til okkar, einungis er boðið upp á útkeyrslu en viðeigandi ráðstafanir hafa verið gerðar með vöruhúsinu þar sem starfmenn eru með hlífðar- og hreinsibúnað í öllum sínum bílum.

Við hvetjum alla viðskiptavini að nýta sér vefverslunina okkar en hún er að sjálfsögðu opin allan sólarhringinn. 

Einnig viljum við benda fólki á netspjallið okkar sem er opið alla virka daga frá kl. 8:00 - 16:30.

Við vonum að viðskiptavinir okkar sýni þessu skilning.

 

Skiptiborð:

asbjorn@asbjorn.is

414 1100

Söludeild:

sala@asbjorn.is

414 1150

Vöruhús:

gardar@asbjorn.is

414 1130

 

Uppfærðar upplýsingar frá www.covid.is