Þér er boðið!

Við verðum með stóran og fallegan bás þar sem við sýnum það nýjasta í sérvörum, mat og drykk.

Þar munum við legga áhersu á nýjungar og frábærar lausnir fyrir stóreldhúsin!

Við munum meðal annars bjóða upp á:

 

Ribeye frá Westfleisch

Drykki frá S. Pellegrino
Snitsel frá Fleisch-Krone Allt það nýjasta í borðbúnaði frá Churchill, Bitz og Iittala
Veganlausnir frá Anamma Frumsýningu á nýjum Hobstar glösum frá Libbey
Kjötbollur frá Felix Nýjustu línurnar í kokka og þjónafatnaði frá Kentaur og Shoes For Crews
Ítalskan smakkbar frá Greci Nýtt merki í servíettum.
Desertbar frá Erlenbacher og Isi  

Verið hjartanlega velkomin á básinn okkar á Stóreldhúsinu 2019 í Laugardalshöllinni.

31. október frá kl. 12:00 - 18:00
1. nóvember frá kl. 12:00 - 18:00

Ljúf stemning og léttar veitingar.
Lítið við og kynnið ykkur möguleikana!
Við hlökkum til að sjá ykkur.

 Kveðja
Starfsfólk Ásbjörn Ólafssonar ehf.