Við vorum að fá mikið af nýjum og spennandi kryddum undir vörumerki Ásbjörns Ólafssonar ehf.

Í dag eru kryddin eru 24 talsins og komum við til með að auka vöruvalið þegar líður á. 

Kryddin koma í handhægum "baukum" fyrir stóreldhúsin, með lokanlegum tappa sem hægt er að stjórna magninu við hverja notkun og jafnframt halda gæðum kryddsins eins lengi og kostur er. 

 Bættu við nýju kryddunum í næstu pöntun!

Skoða krydd

 

Vantar þig aðgang að vefverslun til að geta gengið frá þinni pöntun?

Sækja um aðgang að vefverslun