Við erum ákaflega stolt af nýju vörumerkjunum okkar, Villa Collection og Zone Denmark.

 

 

Villa collection leggur mikla áherslu á "dansk hygge" sem nú er orðið alþjóðlegt hugtak. Þeirra mantra er að núverandi tískustraumar eigi að vera aðgengilegir og auðvelt að fylgja án þess að fórna gæðum og stíl vörunnar.

Markmið Villa er að framleiða hönnunarvörur sem eru handunnar með ástríðu og eiga heima á öllum heimilum.

 

Skoða Villa Collection vörurnar 

 Athugið - verð birtast aðeins innskráðum viðskiptavinum!

Sækja um aðgang að vefverslun


 

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.  

 

Skoða Zone Denmark vörurnar

 Athugið - verð birtast aðeins innskráðum viðskiptavinum!

Sækja um aðgang að vefverslun