Vörumerkið APS býður upp á sérvörur og eldhúsáhöld sem eru sniðin að hótelum og veitingahúsum.

APS kappkostar að bjóða upp á hágæða vörur og koma reglulega með nýjungar á markað.

Núna kynna þeir splunkunýjar vörur sem henta markaðinum í dag í ljósi aðstæðna.

Þetta eru gegnsæ lok sem hylja matvöruna en bjóða uppá ýmsa möguleika til að bera fram matinn á hugglegan hátt.