Við erum búin að taka upp allar fallegu jólavörurnar í fallega sýnishornaherberginu okkar.

Hit - Jólavörurnar eru einstaklega fallegar þetta árið

Kersten - Jólakerti, skraut á jólatréð og aðrir skrautmunir

Södahl - Dagatalskertin, dúkarnir, servíetturnar og dagatalið frá Södahl er ótrúlega smart þetta árið.

Þú getur fundið smákökubox, glimmerkönglakerti, jólaservíettur, jólapoka, jólaskraut,
jólakertastjaka, jólaseríur, talandi jólafígúrur,
jólahnetubrjótar og jólabolla hjá okkur en þetta er aðeins brot af því úrvali sem við erum með í boði fyrir þessi jól.

Við bjóðum viðskiptavini velkomna í hlýja og notalega jólastemningu, í sýnishornaherberginu okkar á 2. hæð hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. á Köllunarklettsvegi 6, 104 Reykjavík.