Nýjar vörur - Alvar Aalto skálar

Það gleður okkur að segja frá því að nýja Aalto skálin er loksins komin í hús og klár í sölu! Nýja Aalto glerskálin er 75 mm á hæð og fæst í fimm fallegum litum. Skálin er ný útfærsla á Alvar Aalto löguninni sem kynnt var til sögunnar um 1930. Skálina má nota á ýmsa vegu í eldhúsinu, til dæmis undir sósur, eftirrétti og smákökur en einnig sem stofustáss!
Lesa meira
Lesa meira

Nýtt vörumerki - A Simple Mess

A simple mess er danskt vörumerki sem hannað er af Louise Dorf. Louise Dorf er þekktust fyrir innanhússinnslög í þættinum Go‘morgen Danmark. Hún var einnig ritstjóri á dönsku innanhússhönnunartímariti ásamt því sem hún stýrði sjónvarpsþætti sem snerist um að stílisera heimili áður en þau voru sett á sölu.
Lesa meira
Lesa meira