Fara í efni

Innskráning

 

HAUPT lakkrís - Sænsk gæði!

HAUPT lakkrís
HAUPT lakkrís

Haupt Lakrits framleiðir og selur sætan og saltan lakkrís, súkkulaðihúðaðan lakkrís og lakkrísafurðir til baksturs og eldamennsku. Að baki Haupt Lakrits eru Christian Haupt og kona hans, en þau hafa verið lakkrís- og súkkulaðiáhugafólk í mörg ár. Árið 2012 hafði Christian áform um að hefja súkkulaðiframleiðslu en eftir frí á Íslandi árið 2013 skipti hann snarlega um skoðun og ákvað að einbeita sér að lakkrísnum.

 

Nú var Haupt að gefa út fallega línu í anda Moominfjölskyldunnar.

 

 

Lakkrís með hvítu súkkulaði, bláberjum og vanillu frá Madagaskar


Múmínsnáðinn er skynsamur og vinalegur náungi sem hefur áhuga á ýmsum ævintýrum. Honum finnst heimurinn fullur af spennandi hlutum eins og lakkrís frá Madagaskar sem er sætur, mildur og mjúkur, rétt eins og hann sjálfur.

Skoða nánar


Lakkrís með hvítu súkkulaði, hafþyrni og chili


Mía litla býr með Múmínálfunum í Múmínhúsinu og finnst gaman að slást í för með þeim í ævintýrum þeirra. Hún er hugrökk, óttalaus, eldfim og stundum svolítið ögrandi – rétt eins og saltur lakkrís með hafþyrni og sterkum chili.

Skoða nánar


Lakkrís með dulce de leche-súkkulaði og týtuberjum.


Múmínmamman er róleg og yfirveguð og vill að allir séu ánægðir. Hún er ávallt með svuntu og handtösku. Líf hennar verður töluvert flóknara þegar hún glatar handtöskunni þar sem hún inniheldur alls konar mikilvæga hluti, eins og sælgæti. Mjúkur lakkrís með dulce de leche og týtuberjum má alls ekki týnast!

Skoða nánar


Lakkrís með dökku súkkulaði og viskí


Múmínpabbi er strákalegur með mikla ævintýraþrá og vill aldrei missa af neinu sem á sér stað í Múmíndalnum. Hann er einnig forvitinn og ávallt tilbúinn að prufa nýja hluti. Múmínpabbi elskar leyndarmál en á það til að missa þau út úr sér, sérstaklega þegar viskí er nálægt.

Skoða nánar

 

 

Fleri nýjungar frá Haupt!

 

SALMIAKKI


Mjúkur saltlakkrís húðaður með mjólkursúkkulaði og salmiak. Ysta lagið er með asísku lakkrísdufti.

Skoða nánar

 


HALLON


Saltlakkrís með hvítu súkkulaði, bragðbætt með kakó, hindberjum og vanillu.
Passar vel með Rósavíni.

Skoða nánar

 


DULCE


Saltlakkrís með dulce de leche og rósmarín.

Skoða nánar

 

 


CITRON


Saltlakkrís með hvítu súkkulaði, bragðbætt með fjórum tegundum af sítrusávöxtum, sítrónu, límónu, bergamot og Yuzu.
Passar vel með sætu Riesling víni.

Skoða nánar

 


CHOK


Sætur lakkrís húðaður með mjólkursúkkulaði og asísku lakkrísdufti.
Passar vel með espresso, bjór eða rauðvíni.

Skoða nánar

 


FIKA


Saltlakkrís húðaður með mjólkursúkkulaði og dökku súkkulaði. Bragðbætt með espresso og kókos.
Passar vel með kaffi.

Skoða nánar