Verðlaunagripurinn frá Sonax
Verðlaunagripurinn frá Sonax

Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur verið valinn Innflutningsaðili ársins 2018 í Evrópu af Sonax!

Við höfum verið umboðsaðili þessara frábæru bílhreinsivara um áratuga skeið og erum afar stolt af árangrinum 

 


Á myndinni eru: Halldór, Björn, Ursula, Guðmundur, Tinna, Ellisif