Ásbjörn Ólafsson ehf. – Framúrskarandi fyrirtæki 2018
Ásbjörn Ólafsson ehf. – Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Það er okkur mikil ánægja og sannur heiður að segja frá því að annað árið í röð er Ásbjörn Ólafsson ehf. í hópi framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo. Einungis 2% íslenskra fyrirtækja standast þau ströngu skilyrði um styrk og stöðugleika sem sett eru.

 Guðmundur K. Björnsson framkvæmdastjóri og Sólveig U. Bentsdóttir fjármálastjóri taka á móti viðurkenningunni.

Guðmundur K. Björnsson framkvæmdastjóri og Sólveig U. Bentsdóttir fjármálastjóri taka á móti viðurkenningunni.

 

Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtæki að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo. Viðurkenning þessi er okkur því mikils virði.

Viðurkenningin

Viðurkenningin