Fara í efni

Innskráning

 

Fréttir & fróðleikur

Ásbjörn Ólafsson fyrirmyndarfyrirtæki 2021

Á dögunum hlaut Ásbjörn Ólafsson ehf. titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki 2021 í flokki meðalstórra fyrirtækja. Það er okkur sannur heiður að taka á móti þessari miklu viðurkenningu frá VR í þriðja sinn.
Lesa meira
Lesa meira
Eldri Fréttir & fróðleikur

Together - Sumarlína Moomin árið 2021

Sumarlína ársins 2021 hjá Moomin ber heitið Together og er myndefnið framhald af sumarleyfaþemanu sem hófst árið 2018. Teikningarnar byggja á myndasögunni ,,Moomin on the Riviera" eftir Tove Jansson. Vörulínan sem inniheldur krús, disk og tvær skeiðar fer í sölu á Íslandi þriðjudaginn 25. maí.
Lesa meira
Lesa meira

Ásbjörn Ólafsson ehf kynnir nýja hótel bæklinga frá Churchill

Vörumerkið Churchill má finna á mörgum hótelum enda eru þeir með samninga við nokkrar stærri hótelkeðjur um heim allan. Með þessum nýju bæklingum kynnir Churchill margar leiðir hvernig bera má fram matinn hverju sinni. www.asbjorn.is
Lesa meira
Lesa meira

Dudson kynnir nýjungar fyrir árið 2021

Dudson var stofnað árið 1800 og hóf fyrirtækið framleiðslu á borðbúnaði með áherslu á hótel og veitingastaði. Þeir voru framarlega í tækniþróun og lögðu ríka áherslu á hönnun og varð vörumerkið Dudson fljótt þekkt á heimsvísu.
Lesa meira
Lesa meira

Spennandi nýjungar frá Churchill!

Hér má finna spennandi nýjungarnar frá Churchill 2021. Churchill var stofnað í Bretlandi árið 1795 og hefur allar götur síðan kappkostað að bjóða upp á hágæða borðbúnað sem stenst kröfur vandlátra. Með því að blanda saman aldalangri reynslu af framleiðslu á borðbúnaði og nýjustu tækni hefur Churchill náð að stilla sér upp í fremstu röð meðal borðbúnaðarframleiðenda.
Lesa meira
Lesa meira

Moomin nýjungar 2021

Nú í vor fáum við æðislegar nýjungar í Moomin vörulínuna. Aðalpersónurnar að þessu sinni eru Múmínmamma og Fillífjónkan. Vörurnar mega fara í sölu á Íslandi 15. mars og verða þær hluti af varanlegu vöruvali Moomin.
Lesa meira
Lesa meira

Öskudagstilboð

Nú fer óðum að styttast í öskudaginn en hann er 17. febrúar næstkomandi. Af því tilefni erum við búin að setja flottar vörur á sérstakt öskudagstilboð fyrir fyrirtæki og verslanir.
Lesa meira
Lesa meira

Hágæða borðbúnaður frá Churchill -

Churchill var stofnað í Bretlandi árið 1795 og hefur allar götur síðan kappkostað að bjóða upp á hágæða borðbúnað sem stenst kröfur vandlátra. Með því að blanda saman aldalangri reynslu af framleiðslu á borðbúnaði og nýjustu tækni hefur Churchill náð að stilla sér upp í fremstu röð meðal borðbúnaðarframleiðenda í heiminum. Hér kynnir Churchill vörurnar sínar í fallegum bæklingi ásamt nýjungum fyrir árið 2021.
Lesa meira
Lesa meira

Iittala - litir ársins 2021

Á hverju ári kynnir Iittala til sögunnar lit ársins. Í tilefni af 140 ára afmæli Iittala var nýr litur valinn á vinsælustu vörurnar. Liturinn Dark Grey var valinn fyrir sígildan borðbúnað (Kartio, Kastehelmi, Aino Aalto) en liturinn Amethyst er litur ársins á skrautmunum (Aalto, Kastehelmi) og völdum borðbúnaði (Essence, Miranda). Vörurnar koma í fallegum nýjum umbúðum sem vekja athygli.
Lesa meira
Lesa meira

Ásbjörn Ólafsson hlýtur hæstu einkunn í BRC úttekt

Síðastliðinn desember fórum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. í gegnum BRC úttekt og hlutum einkunnina AA sem er hæsta mögulega einkunn. Þetta er í annað sinn sem við förum í gegnum og stöndumst þessa úttekt. Ásbjörn Ólafsson er fyrsta og eina heildsalan hér á landi sem hlotið hefur hina alþjóðlegu BRC vottun í flokki birgðahalds og dreifingar.
Lesa meira
Lesa meira