Moomin nýjungar 2021
03.02.2021
Nú í vor fáum við æðislegar nýjungar í Moomin vörulínuna. Aðalpersónurnar að þessu sinni eru Múmínmamma og Fillífjónkan.
Vörurnar mega fara í sölu á Íslandi 15. mars og verða þær hluti af varanlegu vöruvali Moomin.
Lesa meira