Komdu gestunum þínum skemmtilega á óvart með girnilegum nítródrykkjum!
15.06.2022
Undanfarin ár hafa vinsældir nítródrykkja farið ört vaxandi um allan heim. Það er einstaklega auðvelt að græja nítrókaffi, -te eða -kokteila með eða án áfengis á fljótlegan hátt með nítrósprautunni frá iSi. Drykkirnir fá unaðslega kremaða áferð og flauelsmjúk froðukóróna er toppurinn yfir i-ið!
Lesa meira