Fara í efni

Innskráning

 

Mepal hefur framleitt geymslubox undir mat í 70 ár. Vörurnar henta mjög vel undir matarafganga og nesti. Boxin eru öll með með loki sem leka ekki og eru mjög loftþétt svo maturinn geymist en lengur.

Hönnunin er tímalaus og falleg ásamt því endast vörurnar ár eftir ár og eru umhverfisvænni kostur en einnota vörur undir matinn.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Nestisbox Bento L nord denim

Vörunúmer: 410240372
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

8711269947730 (STK)