Fara í efni

Innskráning

 

Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Jólakúlur gler 80mm 5stk red

Vörunúmer: 5111026604
Það er eitthvað einstakt við jólin. Fyrir jólin kemur fjölskyldan saman og skreytir jólatréð. Náttúruleg og einföld nálgun er alltaf falleg. Notaðu hvítan, grænan eða hinn sígilda rauða lit eða blandaðu litunum saman til að gera skreytingarnar persónulegri. Hjá Iittala er einfaldleikinn þó lykilatriði.

Falleg hringlótt hattaaskja með fimm jólakúlum í mismunandi litum. Kúlurnar eru úr munnblásnu gleri.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

6411923663236 (STK)