Fara í efni

Innskráning

 

vara

Denby var stofnað í Englandi fyrir meira en 200 árum sem sérhæfir sig í framleiðslu á borðbúnaði úr leir og postulíni. Leirinn sem Denby hefur notað frá upphafi er náttúrulegur leir frá Derbyshire og því má með sanni segja að vörurnar frá Denby séu búnar til frá grunni í Englandi.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Skál 17cm 0,82ltr Halo

Vörunúmer: 721199010007
Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
10 ára ábyrgð ef kvarnast upp úr brúnum.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.