Fara í efni

Innskráning

 

vara

 

Braun var stofnað árið 1992 í Þýskalandi en fyrirtækið framleiðir servíettur og pappadúka í hæsta gæðaflokki. Braun býður upp á mikið úrval af bæði einlitum og munstruðum servíettum, löberum og dúkum. Í nútíma samfélagi eru kröfur viðskiptavina miklar og Braun leggur sig fram um að mæta þeim með því meðal annars að nota einungis besta fáanlega hráefni en einnig leggur fyrirtækið sitt af mörkum í umhverfisvernd. Þess má geta að Braun er með FSC vottun. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Servíettur 3laga 20stk 25x25cm Aurelie Puder

Vörunúmer: 411120922146
Vara uppseld
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

4014995721181 (STK)