• Vegna viðhalds gæti vefverslunin verið hæg milli kl. 18:30 og 22:00 í kvöld. Biðjumst velvirðingar á því.

Fara í efni

Innskráning

 

vara

Lovely Linen er sænskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hör efni. Hör á sér langa sögu og tengist náttúrunni sem er innblástur Lovely linen.
Meirihluti hörs í heiminum er uppruninn í Evrópu en rakt evrópskt loftslag og auðugur jarðvegur hentar vel til ræktunar á hör. Eiginleiki hörs er þar af leiðandi sá að efnið þornar mjög fljótt og efnið verður fallegra því meira sem það er notað.
Hör er 100% náttúrulegt efnið og getur því verið litamismunur á efninu milli árstíða.
Vörurnar frá Lovely linen eru heimilisvara úr hör svo sem dúkar, handklæði og fallegar servíettur sem gera stemminguna á heimilinu notalega og hlýlega.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Löber 47x150 röndótt jeep green

Vörunúmer: 810RL0671SL
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7393225054136 (STK)