Fara í efni

Innskráning

 
Tilboð
Vara hættir

Danska vörumerkið Södahl býður upp á mikið úrval af fallegum textílvörum fyrir heimilið, svo sem rúmföt, borðdúka, viskastykki, handklæði, púða, teppi og fleira. Tískustraumar og sjálfbærni fara saman hönd í hönd hjá Södahl, en flestar þeirra vörur eru Oeko-Tex® vottaðar ásamt því sem allar barnavörur eru með hina vistvænu GOTS vottun.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Dúkur 150x220 winterland deep green

Vörunúmer: 410724606
Fallegur og jólalegur dúkur sem gerir jólaborðið hátíðlegt og notalegt.

Damaskdúkur 100% bómull
Blettavörn, slitsterkt efni og krumpast lítið.

Lesið ávallt þvottaleiðbeiningar með vörunni
OEKO-TEX standard 100
Framleitt í Evrópu
Eiginleikar:
Flokkar | Borðbúnaður Dúkar
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5722007246063 (STK)