Menu

A+ A A-

DÝRAVÖRUR

Dýravörur

 

Ásbjörn Ólafsson ehf. hóf innflutning á Kerckhaert skeifum og járningavörum í byrjun árs 2010. Kerckhaert var stofnað í Hollandi árið 1906 af Hr. Honoré Kerckhaert en fyrirtækið hefur alla tíð verið í eigu Kerckhaert fjölskyldunnar og er fjórða kynslóð er nú við stjórnvölin. Í gegnum tíðina hefur Kerckhaert verið í stöðugri vöruþróun og eru duglegir að koma með nýjungar á markaðinn. Í dag framleiðir Kerckhaert yfir 1.500 mismunandi skeifur og þar af eru nokkrar skeifur sérstaklega gerðar fyrir íslenska hestinn.

 

   • Canifors
   • Kerckhaert
   • Liberty
   • Carr & Day & Martin
   • Maddox
   • Mercury
   • Vida

Merkin okkar

CDM Logo WonB