Menu

A+ A A-

ásbjörn ólafsson ehf. er umboðsaðili eftirfarandi vörumerkja:

SFC Vörumerkið Shoes For Crews® hefur síðan árið 1984 verið leiðandi í framleiðslu á skófatnaði með gripsóla, með því að sameina óviðjafnanlegt öryggi, þægindi og glæsilegt útlit. Vísindarannsóknir og háþróuð nýsköpun eru í fararbroddi hjá Shoes For Crews sem framleiðir ALLA sína skó með þessum 5 stjörnu gripsóla. Skórnir fást í einum 30 gerðum og má fullyrða að allir fái skó við sitt hæfi, sem henti þeim í sinni starfsgrein.
Kentaur er hágæða vinnufatnaður frá Danmörku. Þar er áhersla lögð á að fatnaðurinn sé þægilegur, að hann passi vel, sé vinnuvistfræðilegur og nýtískulegur. Hvort sem um er að ræða heimilislegt bistro, klassa veitingastað eða nýtísku veisluþjónustu hefur Kentaur fatnað sem hentar.