Menu

A+ A A-

Stóreldhúsvörur

Ásbjörn Ólafsson ehf. er með mikið úrval af stóreldhúsvörum, bæði matvöru og sérvörum. Þar er hægt að finna ýmis þekkt vörumerki líkt og Knorr, Hellmann´s, APS, Kentaur og mörg fleiri. Á stóreldhússviði fyrirtækisins starfa 7 starfsmenn. Allt er það metnaðarfullt og reynslumikið sölufólk sem leitast við að bjóða upp á vörur, hugmyndir og koma með lausnir fyrir stóreldhús, sem auka framleiðni, skilvirkni, fljölbreytileika við matreiðslu og að sjálfsögðu koma með góða bragðið. Viðskiptavinir okkar eru t.d. IGS, Landspítalinn Háskólasjúkrahús og Ekran auk fjöldi annarra.